Stoðtæki

Í lok meðferðar eru sett upp stoðtæki í báða góma.

 

Stoðtæki í efri góm, límt á bakhlið tanna, límt á hverja tönn frá augntönn til augntannar.

 

Mælum með að stoðtækið sé haft í u.þ.b. 10 ár

 

Samfella - Minni

 

Stoðbogi í neðri góm, límdur á augntennur.

 

Samfella

 

Mælum með að stoðboginn í neðri góm sé aldrei fjarlægður