Ósýnilegar tannréttingar

Ósýnilegar tannréttingar

Við vorum ein af þeim fyrstu hér á landi sem buðum teinameðferð á tönnunum innanverðum. Slíkir teinar eru mun flóknari og tímafrekari í notkun og má gera ráð fyrir að kostnaður við þá sé tvöfalt meiri en við venjubundna meðferð. Heildarmeðferðartími þarf þó ekki að vera miklu lengri en reglubundnar heimsóknir eru tímafrekari og í því flest verðmunurinn.

lingual